Viðhaldsmál

side photo

Starfið felur í sér að sinna fjölbreyttum verkefnum um allt sem viðkemur sviði viðhaldsmála bygginga. Sem dæmi um viðfangsefni má nefna viðhald íbúða- og atvinnuhúsnæðis, úttektir, áreiðanleikakannanir, myglurannsóknir, húsasótt o.s.frv.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Próf í byggingarverkfræði, byggingartæknifræði eða byggingafræði
  • Reynsla af ástandsskoðunum og viðhaldsmálum húsnæðis nauðsynleg
  • Reynsla af gerð útboðs- og verklýsinga
  • Reynsla af verkefnastjórnun/vinnu á byggingarstað nauðsynleg
  • Gott vald á íslensku
  • Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar, metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í starfi

Nánari upplýsingar veita
Elín Greta Stefánsdóttir mannauðsstjóri, egs@verkis.is
Áslaug Ósk Alfreðsdóttir sérfræðingur í mannauðsmálum, aoa@verkis.is