Brunahönnuður

Fjölbreytt brunahönnunarverkefni og gerð ýmissa greininga t.d. á áhættu, rýmingartíma og reykútbreiðslu.

 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Meistarapróf í verkfræði með áherslu á brunahönnun
  • Þekking á líkanagerð brunaferla er æskileg
  • Reynsla í notkun teikniforrita s.s. AutoCAD og Revit
  • Starfsreynsla í faginu er æskileg

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað.

Nánari upplýsingar veitir Elín Greta Stefánsdóttir, mannauðsstjóri, egs@verkis.is

 

Deila starfi
 
HÖFUÐSTÖÐVAR VERKÍS:
OFANLETI 2,
103 REYKJAVÍK ICELAND
TEL. +354 422 8000 VERKIS@VERKIS.IS
OPNUNARTÍMI:
MÁN-FIM: 08.30 - 17.00
FÖS: 08.30 - 15.00
© 2018 VERKÍS HF.