Velkomin á ráðningarvef Verkís

Verkís er öflugt og framsækið fyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum verkfræði. Verkís er sífellt í leit að hæfileikaríku fólki sem hefur áhuga á að starfa hjá traustu fyrirtæki á Íslandi og á erlendum vettvangi.

Við ráðningu nýrra starfsmanna höfum við gildin okkar að leiðarljósi: Heilindi - Metnaður - Frumkvæði. Við leggjum ríka áherslu á að laða að okkur hæft starfsfólk sem er tilbúið að leggja sig fram að heilindum, sýna metnað og frumkvæði í starfi. Árangur Verkís er undir reyndu og hæfileikaríku fólki kominn.

Ef þú hefur áhuga á að vinna hjá Verkís getur þú lagt inn umsókn með því að skrá þig á ráðningarvefinn okkar.


UM OKKUR

Kynningarmyndband

Að vinna hjá Verkís

Mannauðsstefna

Samfélagsstefna


HÖFUÐSTÖÐVAR VERKÍS:
OFANLETI 2,
103 REYKJAVÍK ICELAND
TEL. +354 422 8000 VERKIS@VERKIS.IS
OPNUNARTÍMI:
MÁN-FIM: 08.30 - 17.00
FÖS: 08.30 - 15.00
© 2018 VERKÍS HF.